

Illa lætur veðrið á austurlandi núna,
á Oddskarði 50 metrar á skala.
Björgunarsveitir hingað færðu frúna,
sem festist í skafli barn sitt að ala.
á Oddskarði 50 metrar á skala.
Björgunarsveitir hingað færðu frúna,
sem festist í skafli barn sitt að ala.
Ort 30.03.09, björgunarsveitir lentu í kröppum dansi á Oddskarði í nótt.