Einar Ágúst
Karlmannslegur með bros á brá,
birtist mér ættarljóminn.
Einar sem dömurnar æsir af þrá
og örvandi sendir tóninn.
birtist mér ættarljóminn.
Einar sem dömurnar æsir af þrá
og örvandi sendir tóninn.
Ort 30.03.09, ég er ákaflega stoltur af stórsöngvaranum, ná frænda og nafna mínum Einari Ágústi, en við heitum að fornafni eftir sama manninum. Það mátti ekki minna en ég kvæði honum örlítið ljóð á Fésbókinni í dag: