

Reyndu að greina rétt frá röngu,
réttu máli að halla ei skjótt,
lifa í Drottni lífs á göngu
og leika af gleði dag sem nótt.
Hvert sem lánið best þig ber
á brattann sæktu drengur.
Við óskum að gæfan gagnist þér
og gleðinnar hljómi strengur.
Afi og amma í Skálateigi.
réttu máli að halla ei skjótt,
lifa í Drottni lífs á göngu
og leika af gleði dag sem nótt.
Hvert sem lánið best þig ber
á brattann sæktu drengur.
Við óskum að gæfan gagnist þér
og gleðinnar hljómi strengur.
Afi og amma í Skálateigi.
Ferming Kristófers Snæs Hugasonar 5.4.09 á Pálmasunnudag í Háteigskirkju.