Af spekinni
Að yrkja af spekinni vísast ég vil,
en vandinn að þetta oft svíkur.
En heimskan gerir ei hótinu til,
því heimskinginn flestum er líkur.
Í listheimum leika menn hagir,
lofa þá ríkir sem snauðir,
en þar verða fáir frægir,
fyrr en þeir eru dauðir.
en vandinn að þetta oft svíkur.
En heimskan gerir ei hótinu til,
því heimskinginn flestum er líkur.
Í listheimum leika menn hagir,
lofa þá ríkir sem snauðir,
en þar verða fáir frægir,
fyrr en þeir eru dauðir.
Ort 2.4.09