

Hana margir hölgdar þrá
og henni strjúka í draumi,
því enn er Ragna blíð á brá
og blikkar menn í laumi.
og henni strjúka í draumi,
því enn er Ragna blíð á brá
og blikkar menn í laumi.
Ort 4.4.09 til Ragnu Valdimarsdóttur er við gerðumst vinir á Fésbókinni.