 Lífið í hnotskurn
             Lífið í hnotskurn
             
        
    Lítið lagar, lítið bagar,
lífið sagar dag og nótt,
aldur nagar, ellin plagar,
unaðsdagar líða fljótt.
lífið sagar dag og nótt,
aldur nagar, ellin plagar,
unaðsdagar líða fljótt.
    Ort í Reykjavík 6.4.09, ljóðið er lagt út af orðspeki föður míns heitins.

