Hratt í hlað
Montnir ríða hratt í hlað,
huga að orðum mínum
og ekki skaltu efa það,
þó annað glepji sýnum.
huga að orðum mínum
og ekki skaltu efa það,
þó annað glepji sýnum.
Ort í Reykjavík 6.4.09
Hratt í hlað