

Þreytan í fótunum söm er við sig,
síðrassa leysti ég vandan,
settist á vegginn og sólaði mig,
senn kæmi bíllinn að handan.
síðrassa leysti ég vandan,
settist á vegginn og sólaði mig,
senn kæmi bíllinn að handan.
Ort 5.4.09, ég gekk úr kirkju frá fermingu og bíl þurfti að sækja langt í burtu.