

Yndis njót með ást og friði,
englar náðar gefi grið,
góðar vættir verði að liði,
verndi og blessi á hverja hlið.
englar náðar gefi grið,
góðar vættir verði að liði,
verndi og blessi á hverja hlið.
Ort 8.4.09 í gestabók í síðdegiskaffiboði hjá Alísi og Ingva í Hafnarfirði.