

Sækir mig heim sómakona,
sú mitt húsið þrífur létt,
hrósa mætti henni svona,
hún er prýði í sinni stétt.
sú mitt húsið þrífur létt,
hrósa mætti henni svona,
hún er prýði í sinni stétt.
Ort 5.4.09 á leið í höfuðborgina eftir góða tiltekt hjá húshjálpinni.