

Óþverra sínum á mig þurfti að skvetta,
óþokkinn, sem lifði í háði og spotti,
en spéfuglinn gat ei mér þolað þetta,
þegar ég skaut í sama á móti og glotti.
óþokkinn, sem lifði í háði og spotti,
en spéfuglinn gat ei mér þolað þetta,
þegar ég skaut í sama á móti og glotti.
Ort 5.4.09