Páskar 2009.
Þegar hann um andann fer
allur blóði þakinn .
Krist ég sé á móti mér
máttfarinn og hrakinn.
Kenna á hörðu lýður lét
loks á krossinn binda .
En í hljóði guð hans grét
gjöf til íllra synda.
Lindin þín er líknum merkt
leið í heimi mínum
Fyrir honum finn ég sterkt
fögrum anda þínum.
Áður bað um allt að fá
inn í æsku mína.
Hinum megin ekkert á
utan blessun þína.
Margir eiga eina ósk
auð um ævidaga.
Sú er oftast þráin þrjósk
það er döpur saga
allur blóði þakinn .
Krist ég sé á móti mér
máttfarinn og hrakinn.
Kenna á hörðu lýður lét
loks á krossinn binda .
En í hljóði guð hans grét
gjöf til íllra synda.
Lindin þín er líknum merkt
leið í heimi mínum
Fyrir honum finn ég sterkt
fögrum anda þínum.
Áður bað um allt að fá
inn í æsku mína.
Hinum megin ekkert á
utan blessun þína.
Margir eiga eina ósk
auð um ævidaga.
Sú er oftast þráin þrjósk
það er döpur saga