

Dýrðin í heiminum dásamleg er,
Drottinn sýnist mér gjöfull.
En ef svo fer,
að allt bregst þér,
þá er þar á ferðinni Djöfull.
Drottinn sýnist mér gjöfull.
En ef svo fer,
að allt bregst þér,
þá er þar á ferðinni Djöfull.
Ort 12.04.09