

Í yndi vorsins ýmsir fara á stjá,
ástin tendrar líf í birtu og hlýju,
sólin skín og sundin virðast blá,
sælir margir hreiðra sig að nýju.
ástin tendrar líf í birtu og hlýju,
sólin skín og sundin virðast blá,
sælir margir hreiðra sig að nýju.
Ort á annan í Páskum 13.04.09 í Reykjavík.