

Er lóan syngur lífið fer á stjá,
er lá í dvala um kaldan dimman vetur,
brjóstin ungu belgja sig af þrá,
sem bíður þess að makast hver sem getur.
er lá í dvala um kaldan dimman vetur,
brjóstin ungu belgja sig af þrá,
sem bíður þess að makast hver sem getur.
Ort 14.04.09