

Margir dræmt til vöku vakna,
verjast þess að byrja að sakna.
Leyfist öllum ljúft að dreyma
og líða í anda um betri heima.
verjast þess að byrja að sakna.
Leyfist öllum ljúft að dreyma
og líða í anda um betri heima.
Ort 21.04.09