Þörfin
Það er ekki einskis vert
er ákaft kallar þörfin,
að vinalega sé við mann gert
og vönduð reynist störfin.
er ákaft kallar þörfin,
að vinalega sé við mann gert
og vönduð reynist störfin.
Ort 22.04.09
Þörfin