Stúlku hönd.
Er ég strauk um stúlkna hönd
var sál mín öll á kviki.
Það var eins og þúsund bönd
af þeli mínu viki.
var sál mín öll á kviki.
Það var eins og þúsund bönd
af þeli mínu viki.
Stúlku hönd.