Litríkt
ég loka augunum
og minningarnar
eru vafðar litríkum ljóma
líkt og ég og þú
hefðum dansað á regnboganum.
og minningarnar
eru vafðar litríkum ljóma
líkt og ég og þú
hefðum dansað á regnboganum.
Litríkt