

Ég gæti snúið við
með hverju skrefi sem ég tek
en ég held áfram
að ganga í rangar áttir.
Þær eru þó undan vindi.
með hverju skrefi sem ég tek
en ég held áfram
að ganga í rangar áttir.
Þær eru þó undan vindi.
Um leti og almennan aumingjaskap í manni. Svaf út og samdi þetta uppí rúmi í staðinn fyrir að fara í skólann, eftir vafasama nótt.