

Eftir axarhöfðinu
smíðað er skaft.
Fár kemur þaðan góður
sem illt er fyrir haft.
En illskan fer löngum
fyrirmyndar slóðir
og fagnaðar í sínum rann.
Skrattinn er að skara í glóðir
þá skemmtir sér hann.
smíðað er skaft.
Fár kemur þaðan góður
sem illt er fyrir haft.
En illskan fer löngum
fyrirmyndar slóðir
og fagnaðar í sínum rann.
Skrattinn er að skara í glóðir
þá skemmtir sér hann.
Ort 4.5.09