

Svo misjafnt er gefið sem mörg er hver sál
frá miklu og allt nið´rí hjóm.
Ýmsum reynast hlutirnir ekkert mál
öðrum bara vandræðin tóm.
frá miklu og allt nið´rí hjóm.
Ýmsum reynast hlutirnir ekkert mál
öðrum bara vandræðin tóm.
Ort 5.5.09