

Ég líð ekki skort þó lítið sé ort,
líðanin ekki af síðustu sort,
staupa mig upp á sport,
enda væri það nú annað hvort.
líðanin ekki af síðustu sort,
staupa mig upp á sport,
enda væri það nú annað hvort.
Ort 5.5.09 svar við tölvuskeyti er spurt var um líðan mína og ljóðagerðir.