

Það er erfitt að fæðast saklaus
í þennan spillta heim,
síðan að virða foreldrana
og vísast að gegna þeim,
verða eldri og eldri
og eignast reynslu í sjóð,
finna hægan, hægan,
kulna í lífsins glóð.
í þennan spillta heim,
síðan að virða foreldrana
og vísast að gegna þeim,
verða eldri og eldri
og eignast reynslu í sjóð,
finna hægan, hægan,
kulna í lífsins glóð.
Ort 21.5.09