

Hún álpaðist hingað austur á land,
eitthvað að vinna við slorið,
en var óðara húkkuð í hjónaband
og hefur þar aldur sinn borið.
En komunni í þessa krummaskuð,
sú kona hefur margbölvað,
því þar rignir mikið og það veit Guð,
að þokan nær oft heim í hlað.
eitthvað að vinna við slorið,
en var óðara húkkuð í hjónaband
og hefur þar aldur sinn borið.
En komunni í þessa krummaskuð,
sú kona hefur margbölvað,
því þar rignir mikið og það veit Guð,
að þokan nær oft heim í hlað.
Ort 24.5.09