Uggur
Óráðin viskunni velta,
vekja mér ugg hvern dag,
gömlu hundarnir gelta
og gól þeirra kallað er lag.
vekja mér ugg hvern dag,
gömlu hundarnir gelta
og gól þeirra kallað er lag.
Anno 2009
Uggur