

Hún álpaðist hingað austur á land,
örlögin voru sem skrifuð á blað,
Doddi henni flæddi á fjörunnar sand
og flutti´ana heim í Skorrastað.
örlögin voru sem skrifuð á blað,
Doddi henni flæddi á fjörunnar sand
og flutti´ana heim í Skorrastað.
Ort 23.5.09