

Þér ferst ekki að erta mig þursatetur,
það er ekki svo beysin ættin þín.
Mér sýnist þú varla setjandi á vetur,
sóðaskap þinn tel ég ekkert grín.
Frakkur þú sendir út falskar nótur,
færð eina til baka með kveðju frá mér.
Til minna ráða taktu nú skjótur:
Troddu henni þangað sem enginn sér.
Es Þú er visku vesælt skinn,
og virkilega bilaður auminginn!
það er ekki svo beysin ættin þín.
Mér sýnist þú varla setjandi á vetur,
sóðaskap þinn tel ég ekkert grín.
Frakkur þú sendir út falskar nótur,
færð eina til baka með kveðju frá mér.
Til minna ráða taktu nú skjótur:
Troddu henni þangað sem enginn sér.
Es Þú er visku vesælt skinn,
og virkilega bilaður auminginn!
Ort 28.5.09