Hlýja.
Til er gjöf falleg að fornu og nýju
er fyllir andann mikilli hlýju.
Henni er gefin mörgum mönnum
margir þrá hana í dagsins önnum.
Hún umvefur allt á fagnaðar fundi
faðmar okkur í saknaðar lundi.
Þið þekkið öll hennar þagnareiða
og þrek og hún vill engan meiða.
Er ofin í daga og drauma manns
en deyr ef sér ekki til lands.
Og hefur þann sið frá kyni til kyns
að klæðast litum himinsins.
Þaðan er hún komin að sögnum sagna
við skynjum það þó allt brenni til agna.
Sverð hennar og skjöldur er gjöfin
er siglir með langt yfir höfin.
er fyllir andann mikilli hlýju.
Henni er gefin mörgum mönnum
margir þrá hana í dagsins önnum.
Hún umvefur allt á fagnaðar fundi
faðmar okkur í saknaðar lundi.
Þið þekkið öll hennar þagnareiða
og þrek og hún vill engan meiða.
Er ofin í daga og drauma manns
en deyr ef sér ekki til lands.
Og hefur þann sið frá kyni til kyns
að klæðast litum himinsins.
Þaðan er hún komin að sögnum sagna
við skynjum það þó allt brenni til agna.
Sverð hennar og skjöldur er gjöfin
er siglir með langt yfir höfin.