

Geysist um með glæsisenum,
ganglistin er stórkostleg,
Boði mörgum góðum genum,
gæti komið fram um veg.
ganglistin er stórkostleg,
Boði mörgum góðum genum,
gæti komið fram um veg.
Ort 16.06.09 í Héraðsferð til að flytja vetur gamlan graðfola milli staða.