

Að nota í ræktun það sem ekki er reitt,
ráð okkar þykir hið besta.
Við teljum það ganga allt út á eitt,
svo eignist menn frábæra hesta.
ráð okkar þykir hið besta.
Við teljum það ganga allt út á eitt,
svo eignist menn frábæra hesta.
Ort 17. júní 2009