

Nú ertu ræfillinn að grafa þína gröf,
að ganga á fátæka og raskar þeirra högum.
Ég spái að verði ekki á því löng töf,
að einnig komi að þínum skuldadögum.
að ganga á fátæka og raskar þeirra högum.
Ég spái að verði ekki á því löng töf,
að einnig komi að þínum skuldadögum.
Ort 19.06.09 í áskorunarskeyti til þingheims vegna frétta um aðfarir fjármálaráðherra til féflettingar á launakjörum öryrkja og aldraðra.