Innan tíðar
Menn vilja oft gera margt innan tíðar,
marka sér plönin og telja það nægt.
En hver getur vitað hvað verður síðar
og hvort innan tíðar verði það hægt.
Oft geysa stormar og óblíðar hríðar,
örlögin reynst geta duttlungum háð.
Já, hver getur vitað hvað komi síðar,
hvenær og best fáist takmarki náð?
marka sér plönin og telja það nægt.
En hver getur vitað hvað verður síðar
og hvort innan tíðar verði það hægt.
Oft geysa stormar og óblíðar hríðar,
örlögin reynst geta duttlungum háð.
Já, hver getur vitað hvað komi síðar,
hvenær og best fáist takmarki náð?
Ort 20.06.09