

Allir sem gefa þeir þurfa að kunna að þyggja,
það er bara lögmálið og verður ekki breytt.
Því megið þið vinir að mínum orðum hyggja,
að margt er í lífi sem annars verður þreytt.
það er bara lögmálið og verður ekki breytt.
Því megið þið vinir að mínum orðum hyggja,
að margt er í lífi sem annars verður þreytt.
Ort 27.06.09