Þú ert harla lítill
Þú ert harla lítill en heimurinn er stór,
heimurinn sem allur er í molum
því græðginnar eldur um eyðandi fór
og eilífðarhiti hiti er þar í kolum.
Og ef að þú brotnar undan álagi því
sem á þínar herðar er sett
þá ætla ég að sárin þín ei grói á ný
og að auðvaldsklíkan sé mett.
Ég steytti á því skeri það stemmdi lífi í fár
og hef lúrt fyrir lengi og liðið um ár.
heimurinn sem allur er í molum
því græðginnar eldur um eyðandi fór
og eilífðarhiti hiti er þar í kolum.
Og ef að þú brotnar undan álagi því
sem á þínar herðar er sett
þá ætla ég að sárin þín ei grói á ný
og að auðvaldsklíkan sé mett.
Ég steytti á því skeri það stemmdi lífi í fár
og hef lúrt fyrir lengi og liðið um ár.
Ort 27.06.09