Hin hinsta ást
Nótt sem dag vaki ég
og hlusta á þetta lag,
um fagurbláu augun þín
sem glitra eins og haf.

Samt hugsa ég og dreymi um
hvort ég lifi þann dag,
að sjá þig falla fyrir mér,
við hið hinsta sólarlag.  
Viktor Ingi
1994 - ...


Ljóð eftir Viktor Inga

Hin hinsta ást