

Ég ætlaði að fara að fara
fara eitthvað á stjá.
Að hafa upp á Helgu Ara
í húsi rétt þar hjá.
Ég vildi trítla og tína þara
og trúlofast henni já.
En hún var flogin burtu bara
og borin öll von og þrá.
Þau höfðu ætlað upp í gil
því annar varð fyrri til.
fara eitthvað á stjá.
Að hafa upp á Helgu Ara
í húsi rétt þar hjá.
Ég vildi trítla og tína þara
og trúlofast henni já.
En hún var flogin burtu bara
og borin öll von og þrá.
Þau höfðu ætlað upp í gil
því annar varð fyrri til.
Ort 9.7.09