Flóttamenn
Flóttamannaflaumurinn
fær sín döpru kynni.
Glottir harður heimurinn
og hurðu lokar sinni.
fær sín döpru kynni.
Glottir harður heimurinn
og hurðu lokar sinni.
Ort 12.7.09
Flóttamenn