Ungur sem smár
Litla barnið byggir sér turn.
Hann verður stærri og stærri og ört vex hann, þangað til hann fellur og kubbarnir glymra um gólfið.
Úr góðri hugmynd verður hrúga sem þarf að taka til.  
Gústaf G. Berg
1993 - ...


Ljóð eftir Gústaf G. Berg

Ungur sem smár