

Ríkisstjórnina tel ég á faraldsfæti,
fláræðið blasir hvar augað sér.
Stöðug er Birgitta og stappar fæti
og stendur á sínu sem vera ber.
fláræðið blasir hvar augað sér.
Stöðug er Birgitta og stappar fæti
og stendur á sínu sem vera ber.
Sendi Birgittu Alþingismanni nokkur hvatningarorð 16.7.09 og orti með.