

Hví hef ég hlotið þessi örlög?
að hýrast í þessari skel?
óbrjótanleg, ógegnsæ og hljóðeinangruð hún er
En aðeins á minn veg
Kannski, einhver fyrir mig gæti
hana brotið og upp á arma sína mig tekið
við mig talað og eftir mér horft
En því miður heppni mín ekki svo mikil er
að einhver í þessum heimi hér
að sér þetta verk geti tekið.
að hýrast í þessari skel?
óbrjótanleg, ógegnsæ og hljóðeinangruð hún er
En aðeins á minn veg
Kannski, einhver fyrir mig gæti
hana brotið og upp á arma sína mig tekið
við mig talað og eftir mér horft
En því miður heppni mín ekki svo mikil er
að einhver í þessum heimi hér
að sér þetta verk geti tekið.
14.11.02