

Litur þinn eru lífið mitt
um langa vegi alla.
Eyðifjörðinn hef ég hitt
inn á milli fjalla.
Hver og einn á eigin fjörð
innst í hjarta þelum.
Þar eru blóm og þar er jörð
sem þraukar í felum.
Draumar dala eru við
dagar lífs og hlýju.
Báðum megin hlið við hlið
hefst upp sól að nýju.
um langa vegi alla.
Eyðifjörðinn hef ég hitt
inn á milli fjalla.
Hver og einn á eigin fjörð
innst í hjarta þelum.
Þar eru blóm og þar er jörð
sem þraukar í felum.
Draumar dala eru við
dagar lífs og hlýju.
Báðum megin hlið við hlið
hefst upp sól að nýju.