

Langar bara að tala við hana
allan daginn út og inn
jafnvel alla nótt
en veit bara ekki um hvað
vil í raun bara
af henni vita
mér við hlið
ávallt og að eilífu.
allan daginn út og inn
jafnvel alla nótt
en veit bara ekki um hvað
vil í raun bara
af henni vita
mér við hlið
ávallt og að eilífu.
14.11.02