

Það munaði litlu ég gæfi upp andann
og í aðra heimana liti sýn.
Gæti verið erfitt að yrkja að handan
og orðið hefðu færri ljóðin mín.
og í aðra heimana liti sýn.
Gæti verið erfitt að yrkja að handan
og orðið hefðu færri ljóðin mín.
Ort í 17.7.09 Reykjavík með aðstoð dætra minna.