Að heiman.
Hann flutti einn úr dalnum
og byrjaði upp á nýtt
því allt var niður nítt.
Sorglegt fyrir suma
en skeggið orðið hvítt.
Teigar og töður rýrar
og túnið líka grýtt.

Á eyrinni var fiskur
bryggja og skipin stór.
söngur og karlakór.
Og miklu minni vinna
og miklu minni snjór.
Öllum gaf hann eitthvað
áður en hann fór.

En árin liðu löngu
út við saltan sjá
söng og húsin smá.
En daladrotting átti
dís við fjöllin blá.
Hún aldrei lét í friði
alla sem hún sá.

Því dalir eiga drauma
jafnvel skúraský.
Og sól og vorin hlý.
Þeir áttu líka leiki
og laut með börnum í.
Og karlakórinn syngur
„Heim í dal“ á ný.
 
Stefán Finnsson
1947 - ...


Ljóð eftir Stefán Finnsson

Ég man.
Þú
Feneyjar
Laki
Vinir
Vögguvísa
Minning
Barcelóna
Tregans glóð.
Foringinn
Stöng
Ljóð
Listaskáldið
Klakahöll
Páskar
Snæfellsás
Perú.
Miklihvellur
Vextir
Júdas.
Æskuást.
Ævi
Vestur
Vetur.
Skilnaður.
Jón Grunnvíkingur.
Ýmir.
Smávinir.
Sálmur á nýju ári
Ástin
Til þín
Barn.
Biðstofa
Sólrisufjöll
Vor
Á ferð
Lítið lag.
Stríð.
Galophagos.
New York.
Fjalla Eyvindur.
Hilling
Von
Land.
Smán.
Minningarorð.
Útrás.
Sorg
Kaldalón.
Mildi.
Álfamessa.
Aðfangadagur.
Ó rís upp Drottinn.
Aþena
Örskot.
Varða.
Tígrisdýrin.
Andvari.
Sunnan sól.
Kvíði.
Vasinn.
Treblinka.
Kveðja.
Við Herdísarvík.
Haust.
Spor.
Lok.
Jón Arason.
Ferð án fyrirheits.
Áttu sprautu.
Augun þín.
Dagar.
Kvæðið mitt.
Lóa .
Víkingurinn.
Venus.
Ljóðið sem dó.
Svipir.
Heimleiðin.
Vá.
Þúsund falin sár.
Kondu sæl.
Hlustarinn.
Nýr söngur.
Dalurinn.
Skáldbræður.
Eitt skref.
Útskálafjörur.
Stúlku hönd.
Hestavísa.
Móðir mín.
Hlýja.
Tregi.
Draumar.
Mikið mál.
Eyðifjörður.
Orð.
Dettifoss.
Komdu í kvöld.
Glámur.
Minning um bekkjarbróður.
Brennan.
Nótt.
Drykkja.
Kofinn.
Róm.
Syndarinn.
Útverðir í vestri.
Hendur.
Veröld.
Aðventa.
Úllen dúllen doff.
Eggert.
Jólanótt.
Ég geng.
Á söndum.
Jörð.
Ég flaug.
Húngurstaðir.
Traust.
Þú gafst.
Marr í stiga.
Hljómar.
Staka.
Eldur.
Brjóstið mitt.
Ég hef.
Í húsi móður minnar.
Í nótt.
Land mitt.
Vitið þér enn eða hvað.
Vísa.
Gestur.
Enn get ég.
Við Golgata.
Djúpið.
Frón.
Útför.
Skýin.
Úr alfaraleið.
Þessar heiðar.
Gull og grænir skógar.
Norrænn andi.
Þreytandi.
Síðustu skip.
Gamall staður.
Návist.
Ættjörð.
Klettar.
Hver spor.
Engill dauðans.
Blót.
Á stofugangi.
Ég afber ekki.
Hafnarstúdent.
Liðin tíð.
Rigning.
Sumar og jól.
Heyrið þér himnar.
Vitjun.
Rímnaskáldið.
Mútur.
Lokin.
Hann.
Maríubæn.
Flóttamaður.
Ég dyl.
Kysstu mig.
Vefðu mig væng.
Vor.
Þau kvöddu.
Leiðarlok.
Ekki gleyma.
Aldrei.
Grænkar jörð.
Jökullinn.
Svo hátt.
Íslands eldar.
Ástin er stundum.
Mín dánarminning.
Öldrun.
Æska.
Sumarlönd.
Farin eru.
Aldir
Hendur þínar.
Heiðarlönd.
Sumarið.
Ellin.
Á Þingvöllum.
Vinnan.
Selárdalur.
Í Selárdal.
Salem.
Á Söndum.
Eiðar.
Kveðjustundin.
Innst.
Söngur.
Þú varst.
Hærugrár
Ég elti þig.
Þú festir.
Húsin.
Stjörnubirtuflóð.
Komið draumar.
Þú helltir ljósi.
Vængir.
Vindur.
Gömul byggð.
Sólarlag.
Svartir svanir.
Klerkurinn.
Það grípur mig.
Að dreyma.
Sefið hina snauðu.
Ég á.
Svanurinn.
Sefið.
Dagur.
Ég vissi.
Fyrr.
Mitt land.
Renaissance.
Köllin.
Bylting.
Barn.
Jólaspor.
Grípa.
Á jólum.
Nokkrar myndir.
Svíþjóð.
Hugsað heim.
Hið brosmilda fas.
Kyrrð.
Lampaljóð.
Tíminn.
Heiðin.
Drjúpa höfði.
Skáldið á Bólu.
Dauðans drykkur.
Gríman.
Komið kæru vinir.
Dalurinn.
Gönguferð.
Varaliturinn.
Sátt.
Sölvi Helgason.
Skólinn.
Hallgrímur Pétursson.
Hafðu mig hjá þér.
Kvæðin mín.
Hafmeyjan.
Kóngamóðir.
Vor.
Sjóarinn.
Spil.
Spilin mín.
Heyr á velli
Atvinnuþref.
Ég kveð.
Heimspeki.
Tvö laufblöð.
Martröð.
Að heiman.
Eldur.
Eldur.
Ég leita til ljóða.
Fellingafjöll.
Ferðalag.
Firð.
Skuggi.
Samtal.
Hvar sem ég bý.
Gamalt gerði.
Stökur.
Næturdraumar.
Dagar.
Ground Zero.
Klaustrið.
Miskunn.
Vetur.
Ástin mín eina.
Barnabros.
Mig dreymdi.
Jólin 2015.
Sólrisufjöll II
Kal.
Þú andi.
Svörtu augun.
Rætur.
Í skóganna skuggum.
Skáldið.
Álfamessa II.
Kvennamaður.
Grunnur.
Ég geymi.
Einyrkinn.
Tíminn og árin.
Grjót er mitt mál.
Árin.
Viltu dansa í kvöld.
Líkn.
Rós.
Ég er ástin.
Arnarfell.
Barn.
Orð.
Dettifoss II.
Sumarið er liðið.
BJÖRG.
Þú komst um vorið.
Farin.
Bros og tár.
Björgin.
Heima.
Ástin II.
Á Kili.
Þú.
Í augsýn
Vísur Magnúsar Guðmundssonar.
Taj Mahal
Vesturbærinn.
Dul.
Veröld öll.
Eld þarf til glóða.
Jón Indíafari.
Ljóð.
Læðast.
Vesturbærinn.
Sársaukinn.
Að heiman.
Kaupmannahöfn.
Jólasveininn minn.
Fram á heiðum.
Ljóðabréf.
Grettir.
Páskar 2009.
Konan sem kjagar.
Ég líð.
Enginn veit.