

Hefur lítinn og lipran fót
labbaði allt að mílu.
Í sautján daga sótti dót
og safnaði táfýlu.
Táfýlan er sem töfralind
ef teyguð er af móð.
Líkust því að leysa vind
því lyktin er svo góð.
labbaði allt að mílu.
Í sautján daga sótti dót
og safnaði táfýlu.
Táfýlan er sem töfralind
ef teyguð er af móð.
Líkust því að leysa vind
því lyktin er svo góð.
Ort 27.7.09 á Fésbók og lagt ég út af færslu Hrafnhildar vinkonu minnar.