

Það er orðið langt síðan ég fór á fjörurnar við þig
en feginn vildi ég endurtaka gömul æsikynni.
Eigi er gott að viðurkenna að gleymskan hrjái sig
og geturðu nokkuð rifjað upp í ruslakistu minni.
en feginn vildi ég endurtaka gömul æsikynni.
Eigi er gott að viðurkenna að gleymskan hrjái sig
og geturðu nokkuð rifjað upp í ruslakistu minni.
Ort 28.7.09 eftir vinabeiðni frá konu á Fésbókinni.