

Tilveran er undarlegt fyrirbæri
Sykursæt á tímum
En stundum er hún bitur
og mjög oft bara súr
Vildi samt óska að
nammidagarnir væru fleiri
Sykursæt á tímum
En stundum er hún bitur
og mjög oft bara súr
Vildi samt óska að
nammidagarnir væru fleiri
14.11.02
munið eftir því þegar maður var lítill og fór út í búð með glansandi 50 kall eða grænan 100 kall. :o)
munið eftir því þegar maður var lítill og fór út í búð með glansandi 50 kall eða grænan 100 kall. :o)