

Góðan daginn Grétar minn
ég gat ei sitið á mér
að lauma til þín óskum inn
á afmælisdaginn hjá þér.
Ef árla þú ríst ég tíma tel
að teygja ögn úr skrokknum.
Til hamingju Grétar, heilsist þér vel
og halltu þig ætíð á toppnum.
ég gat ei sitið á mér
að lauma til þín óskum inn
á afmælisdaginn hjá þér.
Ef árla þú ríst ég tíma tel
að teygja ögn úr skrokknum.
Til hamingju Grétar, heilsist þér vel
og halltu þig ætíð á toppnum.
Ort 2.8.09 til vinar á afmælisdaginn á vegginn hans í Fésbókinni.