

Mörg ég hefi mistök gert,
sem mætti fara um orðum.
Það er ekki einskis vert
að ekkert fari úr skorðum.
Má ég harma marga stund
er mér var á til saka
og allt er þar á eina lund
að aldrei gengur til baka.
sem mætti fara um orðum.
Það er ekki einskis vert
að ekkert fari úr skorðum.
Má ég harma marga stund
er mér var á til saka
og allt er þar á eina lund
að aldrei gengur til baka.
Ort 11.08.09